Vörulýsing
Golfer's Tape er hið fullkomna teip fyrir golfarana og þá sem þurfa endingargott, teygjanlegt teip á fingurnar. Teipið hentar einstaklega vel fyrir líkamsparta sem þurfa öruggann stuðning og vernd án þess að missa hreyfigetu. Teipið er létt, meðfærilegt og auðvelt að rífa það.
Durable, high quality elastic tape with adhesive backing. Ideal for any application where strapping is required to secure, anchor, and protect while maintaining mobility. Lightweight and easy to tear.
Intended Use:
Provide flexible support ot weak or injured body parts.
Color: White
Composition: Cotton, Lycra Stretch
Water Resistance: No